Fons Juris útgáfa

Við sérhæfum okkur í útgáfu fræðirita á sviði lögfræði.

Þjónusta við höfunda

Gæðakröfur

Öll þau ritverk sem gefin eru út af útgáfunni þurfa að standast gæðakröfur hennar sem og fræðilega ritrýni tveggja ritrýnenda.

Framleiðsluferli

Við sjáum um gerð kápu, uppsetningu rits og samskipti við prentsmiðju. Þá aðstoðum við höfunda við gerð skráa auk annarra verka.

Markaðssetning og sala

Við sjáum um dreifingu, heildsölu sem og smásölu.

Vefverslun og bókaklúbbur

Við seljum bækur beint til neytenda sem og starfrækjum við bókaklúbb.

Viltu kaupa bók í vefverslun Fons Juris útgáfu?

Smelltu þá hér fyrir neðan

Útgáfuteymi Fons Juris útgáfu

Við fylgjum þér alla leið

Einar B. Sigurbergsson

Útgefandi

Útgefandi er framkvæmdastjóri útgáfunnar og tengiliður við höfunda

Lára Herborg Ólafsdóttir

Fræðilegur ritstjóri

Fræðilegur ritstjóri sér um fræðilega umsjón þeirra verka sem útgáfan gefur um ásamt því að vera tengiliður við ritrýna.

Bókaklúbbur Fons Juris

Ókeypis er að vera í bókaklúbb Fons Juris

Allar nýjar bækur

Meðlimir bókaklúbbs fá sjálfkrafa sendar nýjar bækur á útsöluverði

Ókeypis heimsending

Meðlimir bókaklúbbs fá ókeypis heimsendingu vegna nýrra bóka sem þeir eru áskrifendur að í gegn um bókaklúbbinn

Boð á viðburði

Meðlimir bókaklúbbs fá boð á viðburði svo sem útgáfuhóf bóka og árlegt hóf Fons Juris.

Skráning í bókaklúbb Fons Juris

Bækur verða sendar á lögheimili greiðanda eins og það er í þjóðskrá/fyrirtækjaskrá hverju sinni

Error