FRÆÐA- OG DÓMASAFN
FONS JURIS

Gagnasafnið inniheldur alla dóma Hæstaréttar, Landsréttar, Félagsdóms og alla dóma héraðs-dómstóla sem birtir hafa verið rafrænt. Þá má finna í gagnasafninu tímaritin Úlfljót, Lögréttu og Tímarit lögfræðinga frá upphafi auk úrskurða og ákvarðana um þrjátíu stjórnsýslunefnda og stofnana.

Fáðu aðgang í dag!

Allar lögfræðilegar heimildir á einum stað!

Fons Juris gerir þér kleift að leita í öllum heimildum í einu

Samtengingar við lagasafn

Í Fons Juris getur þú fundið allar heimildir sem tengjast tiltekinni lagagrein

Atriðisorð dómstóla

Öll atriðisorð dómstóla eru leitanleg

Málflytjendur

Hægt er að leita að málum eftir málflytjendum

Lögfræðileg tímarit og atriðisorð

Í Fons Juris er að finna Úlfljót, Tímarit lögfræðinga og Lögréttu

Tímarit

Tímaritin eru aðgengileg áskrifendum í rafrænu formi og tengd við aðrar heimildir í Fons Juris.

Atriðisorð úr lögfræðibókum

Atriðisorð í íslenskum lögfræðibókum eru leitanleg í Fons Juris.

Ensk - íslensk lögfræðiorðabók

Fons Juris inniheldur ensk-íslenska lögfræðiorðabók

Meðal viðskiptavina Fons Juris eru:

Ókeypis kynning!

Við bjóðum upp á ókeypis kynningu sem tekur um 20 mínútur

Spurningar og svör

Sæktu um aðgang!

Hundruðir nota Fons Juris á hverjum degi