Ritið er meðal annars samið með það í huga að vera kennslurit við lagadeildir íslenskra háskóla. Jafnframt er það von höfunda að ritið megi gagnast öðrum þeim sem sýsla með reglur eignaréttarins í daglegum störfum sínum eins og dómurum, lögmönnum og starfsmönnum stjórnsýslunnar, sveitarfélaga og einkafyrirtækja.